top of page

Samskipti - aðferðin til að tengjast öðrum.

GÓÐ SAMSKIPTI ERU LYKILINN AÐ JÁKVÆÐUM TENGSLUM Lífið okkar byggist að öllu leiti á samskiptum! Ef við eigum erfitt með að tjá okkar eða koma okkar vilja, þörfum, löngunum til skila, verður allt erfitt. Afslöppuð, skýr og skilvirk samskipti auðvelda allt. Þau eru lykillinn að vellíðan. Hvað ertu tilbúin/n að leggja á þig fyrir betri samskipti? Hvað eru góð samskipti? Hversu auðvelt áttu með að standa með þér? Segja hvernig þér líður og fylgja því eftir? Af hverju eigum við erfitt með að setja mörk eða tjá okkur í nánum samböndum? Hvernig undirbýrð þú þig undir krefjandi samtal? Af hverju eru samskipti í ástarsamböndum oft svona flókin? Og af hverju eru íslendingar svona lokaðir? Hér finnur þú fyrirlestra, sögur og æfingar um samskipti um þetta og miklu meira. Ef þú vilt bæta þín samskipti þá færðu leiðina hér.

Verð

ISK 39,000
bottom of page