Að hverju ert þú að leita?
LEIÐARVÍSIR AÐ SJÁLFINU
Á hvaða stað ætlar þú að vera eftir eitt ár?
Leiðarvísir að sjálfinu er prógram sett saman til að gefa fólki tækifærið til að slökkva á sjálfstýringu og taka stjórn á sínu lífi. Hér koma saman fræði úr mörgum ólíkum áttum.
Hér lærir þú að greina, skilja betur og skila neikvæðum hegðunarmynstum sem stýra þér meðvitað og ómeðvitað. Ef þú vilt stíga út úr matrixinu og taka stjórn á þínu lífi, hafðu þá samband.
Hér færð þú verkfærin til að koma markmiðum þínum í farveg og draumum í veruleika .
UMSAGNIR úr LEIÐARVÍSIR AÐ SJÁLFINU
FYRIRLESTRAR UM SAMSKIPTI
AÐFERÐIN TIL AÐ TENGJAST ÖÐRUM.
Góð samskipti eru lykillinn að jákvæðum tengslum.
-
Hvað eru góð samskipti?
-
Hver kenndi þér góð, skilvirk og uppbyggileg samskipti?
-
Hversu auðvelt áttu með að standa með þér?
-
Segja hvað þér býr í brjósti?
-
Hvernig undirbýrð þú þig undir krefjandi samtal?
-
Af hverju eru samskipti í ástarsamböndum oft svona flókin?
-
Af hverju eru íslendingar svona lokaðir?
Námskeið um samskipti
Samskipti - leiðin okkar til að tengjast öðrum.
Af hverju starfa ég sem ráðgjafi og markþjálfi?
Mikilvægasta auðlind okkar allra er tíminn og oft skilur á milli hjarta og huga. Því er nauðsynlegt að velja vel hvoru þú þjónar hverju sinni. Engir tveir einstaklingar lifa sama lífinu sem er síbreytilegt og krafan um aðlögunarhæfni mikil. Að leiða fólk að sínum innri sannleika og hjálpa því að stíga að fullu inn í verðleika sína, bæði í leik og starfi, er mín köllun.
RÁÐGJÖF & MARKÞJÁLFUN
Fiskislóð, 101 Reykjavík
LÍFIÐ ER BEIN AFLEIÐING GÆÐA ÞEIRRA SPURNINGA SEM VIÐ SPYRJUM OKKUR
Sláðu inn netfang ef þú vilt fá sendan stöku póst um ný námskeið eða viðburði.